ég horfi
en hvert ég horfi
er í dýpt augans
og skilningur eftir hverri hugsun
sem ég þekki
stundarskilningsglasið
er hálfnað
einnig skilningur minn
sem ristir ekki djúpt
***
í upphafi hverrs ljóðs
er friður og ást
og friður og ást fyllast rósum
sem ljóma af fegurð óskekulleikans
í brósti þínu
og aðeins í lokin
sölna blöðin
sem full voru af fegurð
í gær
aðeins í lokin
falla blómahöfuðin
***
hvítar liljur lífsins
eins og saklaust andlit
á grænum svörði
sem moldin ávaxtar
ásjóna engla
ásjóna lífsins
skuggar ei falla
á andlit þeirra hvíta
lotninga fullar í nekt sinni
Peter S. Quinn
http://www.poemhunter.com/poem/3-icelandic-poems/